Lýsing
Burton Skylar Snjóbrettasmekkbuxur
Hlýjar smekkbuxur með góða öndun sem henta í flestar aðstæður. Fyrirferðalítil ThermacoreECO eingnrun og Dryride Tveggja laga ytra byrði, sem tryggir framúrskarandi öndun. PFC frí vatsnvörn og bluesign vottuð efni.
Hægt er að opna loftun innan á lærum þegar mikið er um að vera. Skálmar er hægt að síkka þegar barnið stækkar.
- Regular snið: ekki of vítt eða of þröngt- saumar sem taka út fyrir hnjám.
- DRYRIDE tveggja laga efni [10,000mm/5,000g] sem andar mjög vel, eru vatnsheldar og hraðþornandi. PFC frí DWR húð.
- Góð öndun fyrir lága og meðaláreynslu.
- ThermacoreECO einangrunin [60g] er létt og veitir góða öndun, sem veitir aukin þægindi og hlýju án þess að vera fyrirferðamikil . Hýjar buxxur sem eru fljótar að þorna.
- Einangrunin er bluesign® vottuð og er úr yfir 90% endurunnum treffjum, sem eru endingargóðar og auðveldar í umhirðu.
- Fóður úr nælon taffeta
- Room-to-Grow kerfið lengir skálmar um tæpa 4 cm (1.5in) sem hentar vel í vaxtarkippunum.
- Stillanleg axlabönd úr teygju
- Teygjanlegt efni í baki til að auka þægindi, og er hentugt fyrir lagskiptan fatnða og hreyfingu.
- Auka styrking neðan á skálmum til að lágmarka slit, og hægt að festa fald á skálmum uppi með frönskum rennilás til að þær dragist ekki í götunni.
- Vatnsfráhrindandi skó/legghlíf.
- Rassvasar með frönskum rennilás, brjóstvasi með frönskum rennilás, og renndir hliðarvasar.
- bluesign® vottuð efni eru notuð í framleiðsluna sem eru örugg fyrir heilsu og umhverfi.
- Burton Líifstíðarábyrgð