Burton MS Twist Bomber Úlpa Börn

Hlýr jakki með fyrirferðalítilli einangrun sem heftir ekki hreyfingar barnsins. Room-To-Grow™ ermarnar er hægt að lengja þannig að jakkinn nýtist lengur og hettu er hægt að taka af þegar á þarf að halda. i.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: ms twist bomber jk

Lýsing

Veðurheldur og hlýr, í fjallinu og annarsstaðar.

Burton Minishred Twist Bomber jakkinn er hlýr án þess að hefta hreyfingar barnsins. Room-To-Grow™ ermarnar er hægt að lengja þannig að jakkinn nýtist lengur og hettu er hægt að taka af þegar á þarf að halda. í ermalíningum er tekið úr fyrir þumli.

 

bluesign® Approved Product: umhverfisvottuð vara

Room-To-Grow™ System: hægt að lengja ermar

Expandable Hood Gaiter

Mapped with Thermacore™ Insulation (180G Body / 120G Sleeves / 80G Hood and Collar)

Taffeta Lining with Warm and Cozy Fleece on Center Back: flísefni innan á baki

Critically Taped Seams: límdir saumar á álagspunktum

Removable Drop Down Hood: hægt að taka hettu af

Velcro® Closure Handwarmer Pockets: vasar lokaðir með frönskum rennilás

1-Year Warranty

Munchkin-friendly warmth and best-in-class weatherproofing with safety and convenience for on and off the mountain.

Little kids demand lots of warmth. That’s why the girls’ Burton Minishred Twist Bomber Jacket combines bomber blizzard-proofing with powerful, low-profile insulation that’s strategically placed in the body, sleeves, and hood for a better balance of warmth and wiggle-room. Room-To-Grow™ sleeves extend for a fit that keeps up, while the removable hood snaps off for snug comfort when snoozing in the car seat. Little details like Cuff-Link thumb loops keep her little hands covered when high-fiving after an awesome adventure.

Snjóbretta- og götufatnaður

Hvernig er best að mæla:
A. Bringa
Mælið undir handleggjum, yfir bringu þar sem hún er breiðust.
B. Mitti
Mælið um náttúrulega mittislínu, með slakan kvið.
C. Mjaðmir
Mælið utan um mjaðmir þar sem þær eru breiðastar

Umreiknaðar stærðir eru til viðmiðs. Snið á fatnaði geta verið mismunandi milli týpa.

StærðXSSMLXL
Aldur6-78101214-16
Hæð, cm117-127127-137137-147147-157157-168
Þyngd, kg20-2222-3129-3939-4541-52
Handleggur, cm56-586162-63.56770-74
Bringa, cm60-6262-6767-7272-8080-88
Mitti, cm55-5760-6262-6767-7272-77
Mjaðmir, cm60-6464-7171-7777-8484-90
Innanmál á fótlegg, cm51-5961-6265-667074-79
EU stæðir116/122128140152164/166

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur