Lýsing
Burton Khione Úlpa
Vönduð og hlý úlpa í parka sniði, vatns-og vindheld með fyrirferðalítilli einangrun. Innan á baki er krulluflísefni sem gefur aukahlýju. Úlpan er Bluesingn vottuð sem þýðir að öll efni og aðferðir sem eru notuð við framleiðsluna hafa lágmarksáhrif á umhverfi og fólk. Margir vasar og rennd loftun undir höndum þegar hlýnar eða í aukinni hreyfingu. Ermar er hægt að lengja um tæpa 4 cm þegar barnið stærkkar. Frábær jakki bæði í fjallið og skólann.
- Regular snið sem er hvorki of vítt eða of þröngt
- DRYRIDE tveggja laga 300D polyester ofið og teygjanlegt efni í ytra byrði [10,000mm/5,000g] með mjög góð öndun, vatnsheld og hraðþornandi; PFC-frí DWR filma
- Mjög góð öndun við lágt og meðalálag. Loftunarop undir höndum bæta önduna í stuttum álagstörnum og þegar hlýnar í veðri.
- ThermacoreECO einangrun [200g] er létt og veitir góða öndun, hámarksþægindi. Fyrirferðalítil og fljótþornandi einangrun sem veitir hámarkshlýju. einangrunin er bluesign® vottuð og er framleidd úr yfir 90% endurunnum trefjum, sem eru endingargóðar og auðveldar í umhirðu.
- Áföst hetta sem passar yfir hjálm og er stillanleg . Mjúkt efni við höku sem kemur í veg fyrir nuddsár. Rennd loftunargöt undir handarkrikum. stór innanúrvasi með mesh fóðri
- Ergónómísk vatnsfráhrindandi snjóvörn sem er hægt að festa við Burton Buxur. Hægt er að lengja ermarnar með Room-to-Grow kerfinu um tæða 4 cm (1.5 tommur) sit að halda í við vaxtarkippi. Stillanlegar líningar á ermum
- Lykkjur til að festa vettlinga, Festihringir fyir lyftukort (Ticket O-ring); Teygjureimar til að þrengja fald aðgengilegar gegn um vasa.
- Smelltur brjóstvasi, smelltir hliðarvasar, einangraður innnan á vasi (therma-pocket) með gati fyrir heyrnatólasnúru, renndir hliðarvasar fóðraðir með microfleece efni og renndur vasi á ermi fyrir lyftukort.
- Tvístefnu rennilás
- Sérstaklega hlý
- bluesign® vottuð framleiðsla sem að tryggir að efni sem eru notuð hafi lágmarksáhrif á fólk og umhverfi
- Burton Lífstíðarábyrgð