Lýsing
Burton Hart úlpan er hlý og veðurheld úlpa sem hentar vel í skólann og alla útivist vetrarins. Vatns- og vindheld með fyrirferðalítilli Thermacore einangrun og framleidd úr bluesign vottuðum efnum. Hlý úlpa með góða öndun. Snjóvörn sem hægt er að festa við Burton buxur tryggir að snjórinn haldist úti. Engar lausar reimar sem geta flækst í við leik. ERmar er hægt að lengja þannig að úlpan vex með barninu. Ysta burðið er meðhöndlað með PFC frírri DWR húð.
- Regular snið, sem er hvorki of þröngt eða vítt
- DRYRIDE tveggja laga efni [10,000mm/5,000g] sem veitir afbragðs öndun, vatnsheldni og er fljótþornandi; PFC-frítt DWR ysta lag; Límdir saumar þar sem mest mæðir á, sem loka á veðuröflin
- Veitir góða öndun við lágt og meðal álag í hreyfingu. Loftunarop veita aukna öndun við mikið álag í stuttan tíma og í hlýrri aðstæðum.
- ThermacoreECO einangrunin [120g] er létt og andar vel og veitir þannig þægindi og fyrirferðalítinn hlýleika. Einangrunin er einnig fljótþornandi. bluesign® vottuð með yfir 90% endurunnar trefjar.
- Taffeta fóður með microfleece efni í baki sem veitir auka hlýju
- Hetta passar yfir hjálm. Stillanleg um höfuð og í hnakka. Hökuvörn sem kemur í veg fyrir ertingu. Engar lausar eða hangandi reimar.
- Room-to-Grow kerfi sem gerir kleift að lengja ermar um tæpa 4 cm (1.5 tommur) til að halda í við vaxtarkippina. Ergónómísk vatnsfráhrindandi snjóvörn í mitti sem hægt er að festa í buxur.
- Stillanleg líning á ermum. Teygja til að þrengja jakka að neðan er aðgengileg í gegn um vasa. Lykkjur til að festa hanska/lúffur. O-ring fyrir lyftupassa; Renndir vasar í hliðum fóðrarðir með microfleece efni, einangraður innan á vasi (therma-pocket) með snúrugati og vasi með festingu fyrir lyftupassa (hook-and-loop closure)
- bluesign® vottuð framleiðsla sem að tryggir að efni sem eru notuð hafi lágmarksáhrif á fólk og umhverfi
- Hentar vel í kaldar aðstæður
- Burton lífstíðarábyrgð