Lýsing
Barninu verður hlýtt og helst þurrt í sínum leik í þessari sívinsælu renndu bonded hettupeysu. Þessi vatnsfráhrindandi DRYRIDE hettupeysa, andar vel og þornar hratt til þess að viðhalda hámarksþægindum. Notið hana undir jakka eða eina og sér við hvaða tilefni sem er.Ábyrgð- æviábyrgðHefðbundið snið- hvorki of þröng eða of víðBonded pólýester flís með 100% flís á rönguDRYRIDE Mist-Defy DWR efni hrindir frá sér vatni,
heldur mýkt, teygjanleika og þægindumVörn sem kemur í veg fyrir nuddsár á hökuGat fyrir þumla, ermar haldast á réttum stað
Kengúruvasar, halda hita á höndum