Lýsing
Burton Exile Cargo snjóbrettabuxur
DRYRIDE 2L efnið veitir frábæra veðurvörn, og andar vel. Fyrirferðalítil Thermacore™ECO einangrunin heldur hita á eigandanum á löngum dögum í brekkunum en aldrei of heitt, því innan á lærum er hægt að opna auka loftun. Stillanlegar í mitti. Leg Lifts™: hægt að festa skálmar uppi til að koma í veg fyrir að þær dragist eftir götunum. Margir vasar.
Vatnsvörn er án PFC efna og flíkin er Bluesign vottuð, sem tryggir að efni og aðferðir taka tillit til umhverfis og samfálagslegra þátta, og hafi sem minnst áhrif.
Tæknilegar upplýsingar
- Regular snið Ekki of víðar eða of þröngar. Saumar taka út fyrir hnjám.
- DRYRIDE 2ja laga efni [10,000mm/5,000g] með góða öndun, vatnshelt og fljótþornandi; PFC-frít DWR ysta lag
- Veitir góða öndun við lágt og meðal álag í hreyfingu. Loftunarop veita aukna öndun við mikið álag í stuttan tíma og í hlýrri aðstæðum.
- ThermacoreECO einangrunin [60g] er létt og andar vel og veitir þannig þægindi og fyrirferðalítinn hlýleika. Einangrunin er einnig fljótþornandi. bluesign® vottuð með yfir 90% endurunnar trefjar sem tryggja góða endingu og auðvelda umhirðu
- Room-to-Grow kerfi sem gerir kleift að lengja skálmar um tæpa 4 cm (1.5 tommur) til að halda í við vaxtarkippina; Mesh-fóðruð, “no-snag” opnun innan á lærum; Microfleece teygjanlegt efni í rassi og hnjám, eykur þægindi við hreyfingu.
- Hægt að lyfta og festa upp neðsta hluta skálma með frönsku rennilás svo að þær dragist ekki í götunni. Vatnshelt innri líning/ snjóvörn sem fer yfir brettaskó.
- Hægt að þrenga buxur í mitti með frönskum rennilás. Hringur í beltisfestingu sem er hægt að festa í lyftupassa (O-ring)
- Renndir vasar í hliðum, cargo vasar og rassvasar með frönskum rennilás
- bluesign® vottuð framleiðsla sem að tryggir að efni sem eru notuð hafi lágmarksáhrif á fólk og umhverfi
- Henta vel í kaldar aðstæður
- Burton lífstíðarábyrgð