Lýsing
Góð hettupeysa sem heldur hita á hressum krökkum.
Elite hettupeysan er úr blöndu af bómull og endurunnu pólýester, sem tryggir þægindi allan daginn. Með kengúruvasa að framan til að hvíla hendur eða geyma gersemar. Stroff á ermum og bol heldur peysunni á réttum stað.
Ábyrgð-æviábyrgð
Hefðbundið snið- ekki of þröng, ekki of víð
Kengúruvasi
Stroff á ermum og bol
60% bómull, 40% endurunnið pólýester 305G burstað flís á röngu