Burton Grom Boa Snjóbrettaskór Börn

Burton Grom Boa snjóbrettaskór fyrir börn. Með “room to grow” kerfi, Skór sem stækka með barninu.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr  Skilafrestur   1 – 4 daga afhendingartími

Frí sending á pöntunum yfir 20.000 kr 

14 daga skilafrestur

  1 – 4 daga afhendingartími

SKU: grom boa fw1718

Lýsing

A step up in performance for rising riders who are ready for the quick and easy comfort of the Boa closure system.

Now even the youngest riders can experience the fast-lacing convenience of the Boa® closure system. For the kid that’s just learning to stand sideways, or is growing out of the Velcro® Mini-Grom boot, the Burton Grom Boa boot delivers comfort and a mellow flex that’s great for learning on the bunny hill or stepping it up to bigger terrain. With a quick turn of the dial, kids can fine-tune their fit and comfort without help from mom or dad, and open the door to a whole new world of snowboarding independence.

Boa
3M Thinsulate
Unisex

LACING: Boa® Closure System Powered by Burton Exclusive New England Ropes with a Lifetime Warranty
LINER: Liner-Less with 3M™ Thinsulate™ Insulation
CUSHIONING: DynoLITE Outsole with Size Indicator
COMFORT: Snow-Proof Internal Gusset and Room-To-Grow™ Footbed: Expands Fit by One Full Size
Soft Flexing Outsole and Upper Shell Materials for Ultimate Learn to Ride Comfort

 

How to measure

ATH.  Okkar reynsla hefur sýnt að velja þurfi 2 stærðum stærra en hefðbundnir götuskór. Hafið samband við okkur ef þið eruð óviss um stærð.

1. Taktu blað og blýant/Penna og leggðu blaðið með brúnina  slétt við vegg
2. Stígðu með fót á blaðið og leggðu hælinn að veggnum og brún blaðsins
3. Strikaðu meðfram tám- eða fæti og tryggðu að blýanturinn sé í réttu horni við fót, þ.e. að oddur vísar beint niður, ekki á ská inn að eða útfrá fæti.
4. Notaðu málband eða reglustiku til að mæla lengsta punkt frá hæl að tá
5. Finndu viðeigandi stærð í stærðartöflu, Mondopoint lengdin er lengdin á fætinum í cm.

Krakka og barna stærð7C8C9C10C11C12C13C1K2K3K4K5K6K7K
Euro24252627282930,531,533343536,53840
UK678910111213123456
Mondo13,514,515,516,517,518,519,52020,52122232425

Þér gæti einnig líkað við…

pei-logo

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.

Aukaafsláttur