Svissnesk gæði í 110 ár
The Art of Hydration.

SIGG hefur verið leiðandi framleiðandi matar- og drykkjaríláta frá árinu 1908. Klassíska SIGG álflaskan er vel þekkt víða um heim.
SIGG vörur eru í dag framleiddar úr úrvali endurvinnanlegra efna sem henta mismunandi þörfum. Engin BPA efni eða Þalöt eru notuð í framleiðsluna. Ergónómísk hönnun gerir flöskurnar og ílátin þægileg í umgengni og þrifum. Fjölbreitt úrval og falleg hönnun.
Á hverju ári fer ógrynni af einnota plasti og matarumbúðum til förgunar. Með því að velja endingargóðar margnota vörur undir nestið fyrir þig og fjölskylduna leggur þú þitt af mörkum í átt að aukinni sjálfbærni.
Upphitun eða kæling ?
Skráðu þig á póstlista
Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.