hannað til að endast

Nýstárlegur, léttur fatnaður og búnaður með góða öndun, í þolþjálfun og útivist í krefjandi aðstæðum.

logo_montane

Montane er samnefnari yfir léttan fatnað og búnað sem veitir framúrskarandi öndun.

 Í yfir 25 ár hefur Montane unnið í nánu samstarfi við atvinnufólk í fjallamennsku. Fólk sem vinnur í krefjandi aðstæðum um allan heim hefur aðstoðað við að tryggja virkni fatnaðar og búnaðar. Frá ferðum á suðurskautið til fjallabjörgunarsveita á Bretlandi. Atvinnumenn sem krefjast þess allra besta í fatnaði og búanði til útivistar, velja Montane.

 

Montane leggur áherslu á lagskiptingu í fatnaði og veit hversu mikilvæg vindheldni í fatnaði er. Montane voru fyrstir til að hanna og kynna “Vindskyrtuna”, “Featheilite Smock” sem var frirferðalítil í bakpokanum og mun léttari en aðrir jakkar með sambærilega virkni. Þessi vindskyrta var líklega ein nýstárlegasta hönnun í veindheldum fatnaði frá því Fridtjof Nansen, sem undirbjó fyrstu þverun yfir Grænlandsjökul, fyrir meira en 100 árum, gerði sér grein fyrir hversu mikilvægu hlutverki vindheldur fatnaður gegnir og stuðlar að því að hægt er að fara harðar og auðveldar yfir á fjöllum.

KARLAR

Uppgötvaðu heim útivistar fyrir karla.

Konur

Uppgötvaðu heim útivistar fyrir konur.

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.