FArðu Hraðar

Hraði, léttleiki, þol og tækni.
logo-white

DYNAFIT ER FRAMLEITT AF AFREKSFÓLKI FYRIR AFREKSFÓLK

Allar vörur sem Dynafit framleiðir eru framleiddar með það í huga að þær virki 100% á fjöllum. Markmið Dynafit er að styðja við fólk sem stundar fjallaskíði og þolíþróttir á fjöllum 365 daga á ári . Dynafit framleiðir hágæða vörur sem færa þig nær þinni fjallasælu sem þau kalla “Mountopia”Gildi DNAFIT eru Hraði, léttleiki, þol og tækni. Þessi gidi eru samofin markmiði DYNAFIT um að framleiða bestu vörur sem fjallaunnendur geta valið. Vörurnar frá DYNAFIT eru hannaðar með þessi gildi og markmið að leiðarljósi til þess að ná fram hámarks minimalisma, einfaldleika og virkni. Kjarnagildið “Hraði” er óhjákvæmileg afleiðing samspilsins á milli léttleika, þols og tækni. Afreksfólk DYNAFIT eru nauðsynlegur hlekkur í þróun á tæknilegum búnaði eins og fjallaskíðum og búnaði og hlaupaskóm og búnaði fyrir fjallahlaup og náttúruhalup.

Hlaup - Karlar

Hlaup - Konur

ELSKAR ÞÚ FJALLASKÍÐA-FERÐIR LÍKA?

Dynafit er meðal fremstu framleiðenda fjallaskíða á markaðnum.

Tækni stendur fyrir þekkingu DYNAFIT á tækni, ferlum og hæfileikum sem notaðir eru við þróun og framleiðslu á DYNAFIT búnaði.

Framleiðslustjórar og hönnuðir sem vinna við þróun á fatnaði, hlaupaskóm, fjallaskíðum, skíðabindingum, skíðaskóm og skíðabúnaði hafa einstaka þekkingu á hátækni efnum og hvernig er best að nýta þau í framleiðsluferlið til þess að tryggja bestu mögulegu niðurstöðu. Dynafit skoroar stöðugt á aðra framleiðendur á fjallaskíðamarkaðnum og aðra sem framleiða búnað til notkunar á fjöllum með þeim nýjungum sem Dynafit hefur kynnt fyrir notendum.Afreksfólk Dynafit og aðrið neytendur eru stöðugt að prófa búnaðinn og þþau efni sem eru notuð í ýmisskonar leiðöngrum, hraðakeppnum á fjöllum og ýmsum öðrum verkefnum við ýtrustu aðstæður. Helsta markmið Dynafit er að viðhalda stöðugu flæði samskipta milli sín og notenda til að bæta vörurnar sínar. Dynafit skilar þðrfinni fyrir meiri hraða hvort sem það er á leið upp eða niður.

Fjallaskíðabúnaður - Karlar

Fjallaskíðabúnaður - Konur

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.