Snjóbretta lífsstíllinn
Fólkið, umhverfið og hreyfingin.

Allt sem Burton hefur gert á upprunann í fjöllunum
Frá degi eitt hefur það verið markmið Burton að fá sem mest úr hverri ferð og að elta snjóinn um allan heim, með því að bjóða upp á þróaðan og úthugsaðan búnað sem gerir fólki kleift að njóta útivistarinnar. Jake Carpenter Stofnaði Burton Snowboards í hlöðu í Vermont í Bandaríkjunum árið 1977 og tileinkaði því sem eftir var ævinnar í að kynna snjóbrettaíþróttina fyrir okkur hinum. Sem stofnandi Burton, og sálin í snjóbrettunum var hann sá sem gaf okkur snjóbrettaíþróttina eins og við þekkjum og elskum í dag.Teymið sem stendur á bak við Burton tileinkar sér Burton lífernið. Það samanstendur af heimsmeisturum, hönnuðum, og leiðtogum innan snjóbrettaíþróttarinnar. Þau eru einnig hinir fullkomnu sendiherrar, fyrir allt sem heitir Burton. Þau koma á framfæri mikilvægum upplýsingum varðandi allar vörur sem Burton framleiðir. Á meðan þau ferðast um heiminn eru þau sérfræðingar Burton í að fá sem mest út úr hverjum degi.
Skráðu þig á póstlista
Skráðu þig á póstlista db útivistar og fáðu 10% afslátt af næstu kaupum.